Sarpur fyrir 9. mars, 2005

þetta er bara snilldin tær og hrein: hér eru fl…

þetta er bara snilldin tær og hrein:

hér eru fleiri.

vííí pantaði mér heildarútgáfu á Tom Lehrer + nýj…

vííí

pantaði mér heildarútgáfu á Tom Lehrer + nýjustu Jasper Fforde bókina. Fæ þetta í afmælisgjöf. Gaman gaman 🙂 Reyndar er Fforde ekki á lager hjá þeim þannig að þetta kemur ekki alveg strax, en ég get vel beðið…

vá, þetta var erfitt! (þeir sem nota Blogger og h…

vá, þetta var erfitt!

(þeir sem nota Blogger og hafa reynt að pósta núna í morgun ættu að skilja þessa færslu)

Raunveruleikaþættir svokallaðir er fyrirbæri sem v…

Raunveruleikaþættir svokallaðir er fyrirbæri sem við sjáum ekki mikið af hér á bæ. Erum ekki með stöð 2 og sjáum ekki skjá 1, eitthvað sambandsleysi við loftnetið hlýtur að vera, þar sem hann Gunni hér uppi á lofti er með fína móttöku.

Helst að maður sjái þetta í ræktinni, þessi fínu sjónvörp við hverja hlaupabraut. Sá Supernanny á fimmtudaginn var, og stundum eitthvað extreme eitthvað. Gæti vel verið að maður myndi detta í að glápa á svona dæmi, kannski ættum við ekkert að láta laga tenginguna. Fífa er reyndar samt farin að hóta að flytja að heiman ef við förum ekki að sjá skjá 1, hún er ekki viðræðuhæf í skólanum.

4 days and counting… Annars er ég með strengi, …

4 days and counting…

Annars er ég með strengi, hef greinilega tekið fullmikið á í ræktinni í gær. Eins gott að þetta púl skili einhverju annars verð ég fúl!


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa