Snilldarinnar veður, svolítið svalt þó. Fór með v…

Snilldarinnar veður, svolítið svalt þó. Fór með vinkonu minni út að borða, töltum niður í bæ heiman frá mér. Fórum í Iðuhúsið, fengum þokkalegasta salat. Var reyndar eiginlega jafnsvöng eftir og fyrir. Kom upp úr kafinu að hún hefur aldrei borðað á Kaffibrennslunni, ákváðum að fara þangað næst.

Strákurinn hennar á að fermast eftir 3 vikur og hún var að tala um hvað þetta væri orðin mikil bilun. Allt þetta dæmi í kring um fermingar. Sagðist vera þessi ósköp fegin að hann vill ekki sjá sérprentaðar servíettur né boðskort (settist niður um síðustu helgi og hringdi í þá sem átti að bjóða), veislan verður haldin heima og heimagerðar veitingar. Svona myndi ég helst vilja gera þetta, ef krakkarnir mínir vilja fermast.

amk ekki að ræða það að senda liðið í strípur, plokkun, augnháralitun og ljós!

0 Responses to “Snilldarinnar veður, svolítið svalt þó. Fór með v…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

febrúar 2005
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: