„Eftir hlé var frumflutt nýtt verk eftir nöfnu ein…

„Eftir hlé var frumflutt nýtt verk eftir nöfnu einleikarans, Rondo burlesco (6′); skemmtilega andrúmsrík lítil smíð með e.k. „djöfla-ondeggiando“ sem A-kafla innan um aðra öllu rómantískari. Engu líkara en Tevje mjólkurpóstur væri nú seztur upp á bárujárnsþak í Breiðholti. Lukkaðist sú sjósetning með ágætum,…“ segir Ríkharður Örn í fínum dómi í Mogga í dag. Ekki kvartar maður. Hilda fékk líka mjög lofsamlega dóma þannig að við nöfnurnar getum bara verið mjög sáttar.

0 Responses to “„Eftir hlé var frumflutt nýtt verk eftir nöfnu ein…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

febrúar 2005
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: