enn er Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn að sna…

enn er Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn að snapa upp allt sem er mögulega hægt að væla um.

nú eru það kettirnir. Mér líst vel á þessar reglur sem á að setja, lausaganga leyfð en skylda að eyrnamerkja og skrá ketti, og svo að gelda högna.

sjallarnir væla yfir óréttlæti þess að þeir sem eigi læður þurfi ekki að láta kippa þeim úr sambandi og svo vilja þeir ekki láta skrá kettina, þar sem það sé augljóslega verið að búa í haginn fyrir seinni tíma skráningargjald. Ekkert að spá í að bæði er ófrjósemisaðgerð á læðum mun dýrari og miklu meiri aðgerð en fyrir högna, og svo það að læður eru ekki mikið í því að merkja sér svæði með tilheyrandi fýlu. Eyrnamerking og skráning er frábær leið til að finna kisuna sína aftur/kattarræfillinn að komast heim, skyldi dýrið týnast, ásamt því að vera stór plús fyrir borgina (=skattgreiðendur), mun einfaldara að koma týndum dýrum á sinn stað), sem sagt gott fyrir alla aðila. Ég skal hins vegar taka undir mótmælin þegar/ef að því kemur að skráningargjald liggi fyrir.

mín læða er bæði eyrnamerkt og skráð + tekin úr sambandi. Dettur ekki annað í hug.

0 Responses to “enn er Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn að sna…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

febrúar 2005
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: