Sarpur fyrir 17. janúar, 2005

hlýna, já, mér er svo kalt hérna við tölvuna að ég…

hlýna, já, mér er svo kalt hérna við tölvuna að ég er búin að kveikja á 12 kertum inni á skrifstofu (ofninn hér inni virkar ekki nógu vel) Svo er bara að passa að ekki kvikni í kisu, helmingurinn af kertunum er þar sem hún er vön að sitja, úti í glugga…

Nú fer að hlýna, það er ég viss um. Það er nefn…

Nú fer að hlýna, það er ég viss um.

Það er nefnilega verið að tengja snjóbræðslukerfið sem við létum setja í gangstéttina síðasta sumar…

Kötturinn kom inn með sprelllifandi fugl áðan, fyr…

Kötturinn kom inn með sprelllifandi fugl áðan, fyrsta skipti sem hún hefur veitt eitthvað, að því við vitum. Fuglræfillinn slapp frá henni og flaug hérna um stofuna, dauðhræddur að sjálfsögðu, flögraði svo út í glugga og barðist þar við að komast út. Ég gat opnað gluggann og náði að koma greyinu út. Loppa er hins vegar ógeðslega móðguð. Hleypur hér út um allt og reynir að komast út um gluggann.

Gætum þurft að kaupa á hana stærri bjöllu.


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

janúar 2005
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa