Ég skil ekki hvað fólk þarf alltaf að andskotast ú…

Ég skil ekki hvað fólk þarf alltaf að andskotast út í að áhersla í fréttum hér um þessa hrikalegu atburði í Indlandshafi sé á þá Íslendinga sem eru týndir. Þetta hefur ekkert með það að gera að Íslendingar séu neitt merkilegri en Indónesar eða Balíbúar eða allir hinir sem lentu í þessu heldur er þetta fyrir þá fjölmörgu landsmenn sem eru ættingjar og vinir þessarra landa okkar sem voru á svæðinu.

Maður hefur annars samviskubit yfir að finna ekki meira til með fólkinu en svo að hátíðahöld halda bara áfram eins og ekkert hafi í skorist. Í þessum skrifuðum orðum fer ég nú og hringi í 907-2020. Hvet lesendur til hins sama, hafi þeir ekki gert það nú þegar.

0 Responses to “Ég skil ekki hvað fólk þarf alltaf að andskotast ú…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

desember 2004
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: