Fórum á vínkynningu í gærkvöldi, hann Arnar hjá Ví…

Fórum á vínkynningu í gærkvöldi, hann Arnar hjá Vínum og mat bauð upp á smökkun rándýrra ástralskra vína í samvinnu við Jóa í Ostabúðinni, var með eðalfínar snittur og svo ost hrærðan upp með gráfíkjum og frystan. Snilldarkvöld, ekki ódýrt en vel þess virði. Maður hefði aldrei tímt að kaupa sér neitt af þessum vínum ósmökkuð en við erum að hugsa um að panta amk eina ef ekki fleiri flöskur. Líka búin að ákveða að skipta um forrétt á gamlárskvöld…

0 Responses to “Fórum á vínkynningu í gærkvöldi, hann Arnar hjá Ví…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

desember 2004
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: