4 1/2 kíló af ossobuco sneiðum komin í hús ásamt l…

4 1/2 kíló af ossobuco sneiðum komin í hús ásamt lifandis býsnum af risottogrjónum, parmaosti og fleiru. Spennandi að búa til svona stóra skammta, við höfum yfirleitt verið með stóra steik í þessum stórboðum.

Keypti hins vegar ekkert snakk fyrir gamlárskvöld, treysti á gestina með það (hint, hint ;-)) Gummi mágur á reyndar sjoppu í Garðabæ og er vanur að koma með helling. Kannski maður kaupi nú samt bjór fyrir byrjun nýja ársins.

Splæsum þremur megaflöskum í partíið, geri aðrir betur. Einni sauternes, einni Barolo og einni góðri kampavín. Spennó.

0 Responses to “4 1/2 kíló af ossobuco sneiðum komin í hús ásamt l…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

desember 2004
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: