Hananú, hefndist mér fyrir að hía á litlusystur hé…

Hananú, hefndist mér fyrir að hía á litlusystur hér fyrir nokkrum dögum. Hún hafði náttúrlega misst heila helgi úr jólaundirbúningi, var með skemmtilegu gubbupestina sem er að ganga. Nú er ég náttúrlega komin með magapest 😦 Held nú reyndar að það sé ekki sú sama, en hér ligg ég nú samt sem áður. Tja, drattaðist reyndar með stelpurnar að spila fyrir litla bróður sinn og hina leikskólakrakkana, draugföl. En restin af deginum nýtist trúlega takmarkað, kannski get ég pakkað inn.

Og ég sem ætlaði í Þorláksmessuboðið hennar Nönnu í ár eins og í fyrra. Súrt.

0 Responses to “Hananú, hefndist mér fyrir að hía á litlusystur hé…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

desember 2004
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: