Sarpur fyrir 13. desember, 2004

fra tonleikunum

Hér er verið að flytja Jólasöguna – Stjarnan mín og stjarnan þín, sveiflan greinileg. Fékk fínar viðtökur, skal hent inn í Sinfó, aldrei að vita hvort þetta detti inn á fjölskyldutónleika næstu jól eða þarnæstu…
fra tonleikunum
Originally uploaded by hildigunnur.

nýr og spennandi víninnflytjandi, matur og vín, he…

nýr og spennandi víninnflytjandi, matur og vín, hendist í tenglasafnið. Höfum smakkað nokkur af vínunum þaðan og aldrei klikkað. Innflytjandinn gerir í því að velja vel, bara gæðavín, ekkert rusl til að fylla upp með. Enda kemur varla út Gestgjafi án þess að eitthvað af vínunum þaðan fái fína umfjöllun.

Jæja, business as usual. Búin að fá leyfi til að …

Jæja, business as usual. Búin að fá leyfi til að gefa krökkunum tvöfalda tíma í dag, læt tímana skarast og sleppi næsta mánudegi. Hvaða krakkar myndu svo sem mæta í tónfræðatíma þann 20. des? ég bara spyr! Allir einkakennararnir búnir að kenna af sér, gefa krökkunum jólahóptíma og hvað veit ég. Höfum huggulega jólatíma í þessarri viku, spilum tónfræðispil og bingó eða horfum á Fantasíuvídeó eða eitthvað þannig lagað. Gott mál.


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

desember 2004
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa