Heimabíómagnarinn var vígður í gærkvöldi, Óli kom …

Heimabíómagnarinn var vígður í gærkvöldi, Óli kom með mynd sem okkur hafði lengi langað að sjá, Hallveig og Jón Heiðar komu líka. Hljóðið á myndinni var alveg að fara með okkur yfir um, dempast og dettur út sekúndubrot í einu. Ekki gaman, sérstaklega við stórmyndir með flottri músík. Ég var að harma það að hafa ekki farið í gær og keypt hátalarana út á yfirdráttinn þegar Óli stakk upp á því að við næðum bara í hátalarana frá græjunum í stofunni og tengdum þá við magnarann! Þvílíkur ROSALEGUR munur!

Hlakka nú samt til að fá heimabíóhátalarana.

0 Responses to “Heimabíómagnarinn var vígður í gærkvöldi, Óli kom …”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

október 2004
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: