Tók til í fataskápnum mínum í gærkvöldi. Þar voru…

Tók til í fataskápnum mínum í gærkvöldi. Þar voru nú ljótu druslurnar! Hvað er maður að geyma svona, ég bara spyr. Hef ekki getað lokað skápnum í marga mánuði. Fullur ruslapoki af ónýtu, hálfur af hreinu og heilu sem verður farið með í Sorpu. Þorði ekki að henda óléttubuxunum mínum, gæti orðið til þess að ég þyrfti að nota þær. Ha, ég, hjátrúarfull?

Nú er amk hægt að loka skápnum og jafnvel kaupa sér ný föt, Ég niður á Laugaveg! Keypti annars spariskó á Fífu áðan, mig langar í eins, bara fjólubláa…

0 Responses to “Tók til í fataskápnum mínum í gærkvöldi. Þar voru…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

október 2004
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: