ekkert að mínum tönnum, nú bara að vita hvernig ás…

ekkert að mínum tönnum, nú bara að vita hvernig ástandið er á börnunum…

Freyja sagði mér nokkuð góða sögu áðan.

Hún og Finnur gistu hjá tengdagenginu föstudag til laugardags, byrjaði á því að tengdamamma sótti þau, Freyju hingað heim og Finn á leikskólann. Nema hvað hún er að bogra við að sækja skóna hans Finns undir bekk, óæðri endinn upp í loft, þegar vinkona mín, sem er líka með barn á Grænuborg, kemur inn á deildina. Sú sér sér leik á borði, læðist aftan að tengdó og rassskellir hana. Segir svo: Hildigunnur, ég ætla rétt að vona að þetta sért þú. Tengdamamma lítur upp…

þið getið ímyndað ykkur framhaldið. Sem betur fór hafði tengdamóðir mín alveg húmor fyrir þessu. Það hafði vinkona mín hins vegar ekki.

Við Jón Lárus og Fífa vorum nærri dáin úr hlátri þegar Freyja sagði okkur frá þessu.

0 Responses to “ekkert að mínum tönnum, nú bara að vita hvernig ás…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

október 2004
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: