Fífa er að fara á strengjasveitarmót á Seltjarnarn…

Fífa er að fara á strengjasveitarmót á Seltjarnarnesi, verður alla helgina. Ekki fengum við neinar svona ferðir þegar ég var að læra á fiðlu hér í den! Maður sáröfundaði alltaf lúðrasveitarkrakkana, endalaust á mótum og æfingabúðum og svoleiðis. Alltaf svo mikið fjör. Svo fengu þau líka að spila alls konar hressa músík á meðan við spiluðum Mozart, Bach og Händel. Ekki það að klassíkin hafi ekki staðið fyrir sínu, en stundum hefði verið fjör að fá að spila smá big band músík líka…

Víða erlendis líta þeir sem eru í sinfóníupakkanum afskaplega niður á lúðrasveitir, ekki til í dæminu að þeir sem spila í áhugamannasinfóníuböndum taki niður fyrir sig og spili líka í lúðrasveit. Sem betur fer er þetta nær óþekkt hérna. Leiðinlegir svona flokkadrættir!

0 Responses to “Fífa er að fara á strengjasveitarmót á Seltjarnarn…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

október 2004
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: