Sarpur fyrir 21. október, 2004

Minntist á það um daginn að ég hefði farið í matar…

Minntist á það um daginn að ég hefði farið í matarboð til Olgu vinkonu um síðustu helgi. Það var skemmtilegt og vel heppnað eins og alltaf hjá Olgu. Svo skemmtilegt að þegar talið barst að söngvurum tók ég eina Diddúarroku, hápunktinn úr Faðirvorinu, einu aðal jarðarfarahittinu með minni bestu óperusöngkonuröddu.

Nema hvað, Olga hringir í mig í gær, og þá hafði fólkið í næsta raðhúsi bankað upp á hjá henni og spurt hvort þau mættu fá lánaðan diskinn sem hún var að hlusta á! Hélt ég yrði ekki eldri. Þau höfðu slökkt á útvarpinu, steinþagnað og hlustað andaktug…

rotfl

hér bætist farfugl á listann líka. Engan tók ég n…

hér bætist farfugl á listann líka. Engan tók ég nú út í staðinn í þetta sinn.


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

október 2004
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa