Sarpur fyrir 13. október, 2004

Finnur fór í málþroskamat áðan, hann er heldur fyr…

Finnur fór í málþroskamat áðan, hann er heldur fyrir ofan meðallag samkvæmt aldri, þannig að ekki þarf maður að hafa áhyggjur af því. Góðar fréttir, þar sem fyrir hálfu ári var hann í neðri mörkunum, hvernig verður hann eftir hálft ár aftur? Við erum ekki búin að vera að gera neitt sérstakt, bara tala eðlilega við barnið!

Siggi Marteins vann enn einu sinni í rauðvínsklúbbnum í vinnunni, vinningar hafa skipst afskaplega ójafnt síðan við byrjuðum í fyrrahaust. Tveir hafa unnið þrisvar, og fullt af liði aldrei. súrt! (þó ekki fyrir þessa tvo!)


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

október 2004
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa