ein af afmælisgjöfunum okkar var blandari. vorum …

ein af afmælisgjöfunum okkar var blandari. vorum hikandi hvort við ættum að opna eða skila en enduðum á því að opna. í gærkvöldi var svo útbúinn þessi líka ljómandi góði karamellusjeik með banoffeetoffee sósu. sjáum held ég ekki eftir því að ákveða að eiga græjuna.

annars kom einn af gefendunum í heimsókn einmitt í gær, hann var hálfþvingaður til að vera með í þessari gjöf. ætlaði að gefa okkur útvarpssendi á ipodinn, þannig að maður geti sent músíkina í græjurnar, bæði heima og í bílnum. þetta má víst ekki selja hér á landi, stangast á við fjarskiptalög, gat nú verið. held þetta drífi svona 4-5 metra. náttúrlega skelfilega hættulegt drasl! verð að viðurkenna að mig hefði langað meira í sendinn en blandarann.

0 Responses to “ein af afmælisgjöfunum okkar var blandari. vorum …”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

september 2004
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: