flugeldasýningin á menningarnótt var alveg flott e…

flugeldasýningin á menningarnótt var alveg flott eins og hún á vanda til, en eins og erna segir hjá sér, var hún meira tilviljanakennd heldur en hönnuð.

ég sá einu sinni flugeldasýningu sem hlýtur að hafa verið hönnuð og útfærð af algjörum snillingi. þetta var úti á lignano, og ég var að mig minnir 12 ára. þar komu á himin myndir af blómum og höllum og dýrum, allslags þannig. alltaf þegar ég sé flugeldasýningar, svona við upphöf ólympíuleika og þannig er ég að bíða eftir einhverju þvílíku, en þetta eru bara alltaf sömu búmmin hingað og þangað um loftið. hélt að ég hefði bara ímyndað mér þetta og fór að tala um það við pabba um daginn. nema hvað, hann mundi bara líka vel eftir þessu og hafði oft hugsað það sama (líka að hann hefði trúlega misminnt þetta allt saman)

þetta er sem sagt hægt. og úr því að þetta var hægt þarna fyrir, humm, tja, 28 árum, ætti það að ganga núna, með öllum þessum tölvustýri- og kveikibúnaði!

0 Responses to “flugeldasýningin á menningarnótt var alveg flott e…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

ágúst 2004
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: