jæja, hehe, búin í skannanum, þetta var reyndar þo…

jæja, hehe, búin í skannanum, þetta var reyndar þokkalega sannfærandi, verið að reyna að selja manni einhvern life pack vítamínpakka til að vinna á móti free radicals sem þvælast um líkamann og eyðileggja dnaið í manni. ég trúi alveg á að þeir séu ekki hollir og að maður þurfi fullt af andoxunarefnum en hins vegar hefði ég viljað vita aðeins betur um þennan skanna, það er þokkalega auðvelt fyrir scammara að prógrammera skannann þannig að hann sýni einhvers staðar á bilinu tólf til tuttuguogtvöþúsund (maður á helst að vera yfir þrjátíu að minnsta kosti). síðan er boðið upp á prufukeyrslu, þriggja mánaða skammt af vítamíntöflum (þennan life pack, sem sagt), og tölurnar eiga að hækka á þessu tímabili. þá er voðavoða lítið mál að endurstilla hann þannig að hann sýni á milli þrjátíu og fjörutíuþúsund í staðinn. smáa letrið neðst á blaðinu sem við fengum er svolítið fyndið. þar segir meðal annars:

The Pharmanex Biophotonic Scanner is not intended to be used for medical purposes. It is not a medical device or diagnostic tool of any kind…

sort of says it all, doesn’t it?

0 Responses to “jæja, hehe, búin í skannanum, þetta var reyndar þo…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

ágúst 2004
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: