Sarpur fyrir 22. ágúst, 2004

nei, ég er ekki búin að vera í sims í allan dag ;-…

nei, ég er ekki búin að vera í sims í allan dag 😉

vaknaði klukkan 8 í morgun að venju, þrátt fyrir að hafa setið við sukk og svínarí (amk sukk) til hálffjögur eða svo, sem betur fer gat ég sofnað aftur, gat sofið til 11, þvílíkt gott. óli bróðir og lizzie, kærastan hans skutluðu mér síðan upp að iðu, þar sem bíllinn var í viðgerð, hann er semsagt kominn heim heill heilsu, þessi elska. tja, reyndar fyrir utan að það er komið smá gat á pústið einhvers staðar þannig að hann er pínu hávær. þarf að kíkja á það. en hann gengur eins og hugur manns aftur og það er jú fyrir öllu

lítill skriftatími núna, er á leiðinni á happy end, um leið og mamma og pabbi mæta á svæðið. hlakka ekkert smá til!

svo vinna á fullu í fyrramálið, búhú.


bland í poka

teljari

  • 371.493 heimsóknir

dagatal

ágúst 2004
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  

sagan endalausa