8 krukkur af rabarbarasultu komnar – tja eða á lei…

8 krukkur af rabarbarasultu komnar – tja eða á leiðinni inn í ísskáp, eins gott að bjarga rabarbaranum áður en hann verður úr sér vaxinn. setti ekki rotvarnarefni í sultuna þannig að það er eins gott að við séum dugleg að hafa læri, hrygg og kjötbollur, mat sem rabarbarasultan passar við, og svo baka vöfflur og pönnukökur í massavís. reyndar eru krakkarnir stundum duglegir við að fá sér brauð með osti og sultu, þannig að kannski skemmist þetta ekki. við erum svo sem ekki sérlega mikið sultufólk, annað en tengdapabbi og bróðir jóns lárusar, þeir vilja helst sultu með öllu!

0 Responses to “8 krukkur af rabarbarasultu komnar – tja eða á lei…”



  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: