sko

smá slys hér á bæ, ég var nærri búin að kveikja í húsinu. málið var að ég fann tannburstann minn liggjandi á gólfinu við hliðina á kattabakkanum, ekki beinlínis spennandi að setja upp í sig. nú nú, í staðinn fyrir að henda honum bara og kaupa nýjan ákvað ég að sótthreinsa hann og sjóða, nískan í manni alltaf. nema hvað, næ í pönnu, set vatn og tannbursta í, á eldavél og kveikt undir. niður að hátta finn, hann fékk leyfi til að horfa á eitt stykki prúðuleikaraþátt, ég náttúrlega sest hjá honum og horfi með, and as they say, the rest is history. reykskynjarinn virkaði ekki, það var eiginlega verst. sambandsleysi í honum, búið að laga núna, en ekki gott að geta ekki treyst á skynjarann!
tannburstinn
Originally uploaded by hildigunnur.

0 Responses to “sko”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: