partídýrin við vorum enn að skemmta okkur í gær, g…

partídýrin við vorum enn að skemmta okkur í gær, guðrún svava mágkona mín var þrítug. flott að vanda! hún og guðmundur kærastinn hennar eiga gamaldags kókkistil, svona kælikistu sem myndi sóma sér vel í propsinu í grease. er að spá í að fá hann lánaðan í afmælið okkar í haust. snilld.

rolling stones tónleikadiskurinn frá twickenham stadium í fyrrasumar fór í dvd spilarann, gaman að endurupplifa stemninguna. ekki sást nú greinilega í okkur, enda ekki skrítið, 60 þúsund manns á svæðinu og þó við höfum setið á fimmta bekk…

0 Responses to “partídýrin við vorum enn að skemmta okkur í gær, g…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: