fórum í sveppamó eftir að vængurinn fauk af bílnum…

fórum í sveppamó eftir að vængurinn fauk af bílnum hjá raikkönen, lítið gaman að því 😦 því miður var ósköp lítið af sveppum líka, hálfgerð eyðimörk. náðum í eitt gott sveppapasta, ekki meira. í fyrra komu engir almennilegir sveppir, ég vona að það verði ekki þannig í ár! kannski komumst við í lerkisveppi fyrir austan, spurning hvort það hafi verið of þurrt í sumar?

0 Responses to “fórum í sveppamó eftir að vængurinn fauk af bílnum…”



  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: