Sarpur fyrir 3. júní, 2004

tvær ferðir inn í hafnarfjörð í dag, fyrst á fyrir…

tvær ferðir inn í hafnarfjörð í dag, fyrst á fyrirlestur hjá valgerði jónsdóttur, um sérstök börn og sérþarfir í tónlistarnámi, mjög áhugavert en reyndar frekar stílað inn á einstaklingskennslu en hópkennslu. síðan var verið að veita nemanda námsstyrk; það var hún tóta okkar sem fékk styrk, til hamingju með það.

datt síðan alveg óvart inn á tónleika hjá hornleikarafélagi íslands, algjör snilld. voru í hásölum nærri beint eftir styrkveitingunni, alveg passlegt að fara upp á kennarastofu í gos og snittur og fara á tónleika. þvílíkt fjör. halldór bjarki, litli frændi minn, fékk að spila með sinfógenginu, líka nokkrir nemendur mínir særún, erla, erna og þorsteinn skúli. voðavoða gaman!

Auglýsingar

allir hljóta að geta tekið undir þetta:

allir hljóta að geta tekið undir þetta:


bland í poka

teljari

  • 370.566 heimsóknir

dagatal

júní 2004
S M F V F F S
« Maí   Júl »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

sagan endalausa

Auglýsingar