jæja, mín komin í samband við umheiminn, mættu hér…

jæja, mín komin í samband við umheiminn, mættu hér 2 gaukar og endurtengdu mig í morgun. þurfti að láta ráterinn endurræsa en nú allt í fína

london tær snilld, sól og passlega heitt, smá gola, þoldi oxford street í heilan dag (það var ekki skemmtilegi dagurinn) fór í nótnabúð að finna eitthvað til að láta hljómsveitina spila um jólin, keypti ógurlega fín vín í berry bros, fór á tónleika í royal festival hall (leiðinlegur mozart og skemmtilegur bartók) fór á mamma mia sjóið, very very gaman, út að borða og nóg drukkið, tvö deit, sunnudag og mánudag, messa í westminster abbey, kórinn alveg flottur! og ég sem fer annars eiginlega ekki í messur nema vera borgað fyrir það.

vá hvað var gaman! lifi á þessu lengi.

0 Responses to “jæja, mín komin í samband við umheiminn, mættu hér…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

maí 2004
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: