langur dagur að kvöldi kominn. við hallveig vor…

langur dagur að kvöldi kominn.

við hallveig vorum með velheppnaða slagverksmiðju með tónfræðakrökkunum í suzukiskólanum í dag, 7 tíma prósess, sækja hljóðfærin sem tónlistarskólaliðið í hafnarfirði var svo almennilegt að lána okkur, kaupa hressingu handa krökkunum, bera hljóðfæri inn og út úr bílum, fram og til baka, í snjónum, tvisvar tveggja tíma námskeið, gaman. fínt að brjóta aðeins upp tónfræðakennsluna, henni hættir mjög auðveldlega til að verða ansi hreint þurr!

síðan hljómeykisæfing í kvöld, við komin í páskafrí, gott mál.

3 kennsludagar eftir hjá mér, fram að páskapásu, enn betra mál 🙂 verða meira að segja frekar léttir, er að láta mestallt liðið í tónheyrnarpróf, pína tónfræðinemendur, hehe.

0 Responses to “langur dagur að kvöldi kominn. við hallveig vor…”



  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: