kaninn er klikk! núna síðustu daga er búin að v…

kaninn er klikk!

núna síðustu daga er búin að vera heilmikil diskussjón á kórlistanum mínum, hvar flestir félagar eru bandarískir kórstjórar.

ansi hreint mörgum þeirra finnst ekki bara í fína lagi, heldur bara sjálfsagt mál að breyta textum, misgömlum, allt frá afgömlum upp í nýlega, finni þeir einhvern vott af non PC sexist language í þeim.

þetta lesist, komi fyrir orðið man, í merkingunni mannkyn

sem betur fer er nú slatti þeirra sem mótmælir harðlega (the few clueful Merkins), og mér sýnist þeir vera að fara með sigur af hólmi í rökræðunni.

en ég er bara búin að sitja hér gapandi yfir sentiments expressed, eins gott að það er vetur, annars væri ég örugglega búin að gleypa nokkrar flugur.

0 Responses to “kaninn er klikk! núna síðustu daga er búin að v…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

febrúar 2004
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
29  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: