Sarpur fyrir 23. febrúar, 2004

kaninn er klikk! núna síðustu daga er búin að v…

kaninn er klikk!

núna síðustu daga er búin að vera heilmikil diskussjón á kórlistanum mínum, hvar flestir félagar eru bandarískir kórstjórar.

ansi hreint mörgum þeirra finnst ekki bara í fína lagi, heldur bara sjálfsagt mál að breyta textum, misgömlum, allt frá afgömlum upp í nýlega, finni þeir einhvern vott af non PC sexist language í þeim.

þetta lesist, komi fyrir orðið man, í merkingunni mannkyn

sem betur fer er nú slatti þeirra sem mótmælir harðlega (the few clueful Merkins), og mér sýnist þeir vera að fara með sigur af hólmi í rökræðunni.

en ég er bara búin að sitja hér gapandi yfir sentiments expressed, eins gott að það er vetur, annars væri ég örugglega búin að gleypa nokkrar flugur.

bráðum er að koma út diskur með þrjátíu þjóðlagaút…

bráðum er að koma út diskur með þrjátíu þjóðlagaútsetningum mínum, gaman. smekkleysa stefnir á apríl, ég lofa engu. en það verður gaman þegar diskurinn kemur út, góðar útsetningar, jahá!


bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

febrúar 2004
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
29  

sagan endalausa