Sarpur fyrir 28. janúar, 2004

kominn tími til að setja tengil á hann daníel og þ…

kominn tími til að setja tengil á hann daníel og þó fyrr hefði verið! annars þyrfti ég að fara að taka til í tenglasafninu hjá mér, nokkrir orðnir ansi slappir í færslunum 😦

ú hú, þá fer að koma að tíuþúsundustu heimsókninni…

ú hú, þá fer að koma að tíuþúsundustu heimsókninni á síðuna

ég er að hugsa um að hafa verðlaun, en ekki fyrir þann 10.000. heldur frekar þann sem er númer 9999, miklu flottari tala 🙂


bland í poka

teljari

  • 373.229 heimsóknir

dagatal

janúar 2004
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa