Sarpur fyrir 18. janúar, 2004

síðasta messiaen æfingin búin, það er að segja bar…

síðasta messiaen æfingin búin, það er að segja bara með okkur, hljómsveitaræfingar hefjast á laugardaginn kemur. ágætt að vera laus við að stjórna þessu, get núna farið að einbeita mér að því að syngja sjálf, læra allan franska textann sem ég verð að viðurkenna að er ekki orðinn ýkja fastur í talfærum mínum.

hlakka til að vinna með zukofsky aftur. það gera hins vegar ekki alveg allir 😉 zúkki er ekki auðveldasti maður í heimi að vinna með, en maður lærir þvílík ósköp af því, sérstaklega fólk sem er ekki vant hljómsveitarvinnubrögðum. verður gaman að fylgjast með öllum þessum kórgellum. jaaaa!


bland í poka

teljari

  • 373.229 heimsóknir

dagatal

janúar 2004
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa