Sarpur fyrir 17. janúar, 2004

haldið þið ekki að ég hafi aldeilis látið gabba mi…

haldið þið ekki að ég hafi aldeilis látið gabba mig núna! hér er ég, alsaklaus, búin að keyra stóru skottuna mína í hafnarfjörðinn á hljómsveitaræfingu, nemahvað ég er með fiðluna mína, ætla að fara að æfa mig, þar sem ég er konsertmeistari í sinfóníuhljómsveit áhugamanna núna. Nema hvað, óliver hljómsveitarstjóri platar mig náttúrlega til að spila með í hljómsveitinni í hafnarfirði, mozartprógramm með söngnemendunum í skólanum. þannig að nú er ekki nóg með að ég þurfi að æfa prógrammið fyrir s á heldur líka þetta! tónleikar á sunnudaginn eftir viku. ekki það, þetta verður bara gaman. Ég hafði bara nóg að gera fyrir (það trúir mér örugglega enginn, ég er alltaf í tölvunni:-)


bland í poka

teljari

  • 373.229 heimsóknir

dagatal

janúar 2004
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa