jæja, þá er komið að tónlistarverðlaunum í kvöld k…

jæja, þá er komið að tónlistarverðlaunum í kvöld klukkan 8 á rúv, allir horfa!

verð að viðurkenna að ég er pínulítið spennt

hér kemur mín spá, legg ekki í neitt nema klassísku/nútímatónlistardeildina

diskur ársins getur varla orðið annar en passía eftir hafliða, (og það þrátt fyrir að ég eigi svolítið í tveimur af hinum diskunum, hljómeyki/báru gríms og grímu/útsetningar úr tónlistararfinum) vona samt pínulítið að ég hafi rangt fyrir mér. passía er nottla æðislegt verk en ég hef ekki heyrt diskinn sjálfan.

í liðnum tónverk ársins get ég ekki anna› en spáð guðbrandsmessunni sigri, hin verkin eru samt öll mjög góð, (hef reyndar ekki heyrt verkið hans þórðar)

flytjandi ársins er trúlega mesta spurningin, en ég held að caput taki þetta, þau alltaf klassi

spennandi!

0 Responses to “jæja, þá er komið að tónlistarverðlaunum í kvöld k…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.268 heimsóknir

dagatal

janúar 2004
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: