Sarpur fyrir 9. janúar, 2004

morgunverðarkennarafundur í hafnarfirði í morgun. …

morgunverðarkennarafundur í hafnarfirði í morgun. það er sko ekkert smá hvað er alltaf vel veitt á þessum fundum, hlaðborðið mátti helst mæla við morgunverðarborð þriggjastjörnuhótels. allskonar góð brauð, salöt og sósur, skinkur og ostar (tja, skinka og ostur, reyndar) ávextir og grænmeti, safar, kaffi og te! oftar svona fundi, takk!

jón lárus er að lesa da vinci code, og ég hef ekki einu sinni fengið hann til að kíkja á uppsetninguna á tíunni með mér. þvílíkt spennandi. hlakka til að byrja, þegar ég er búin með svo sem 4 bókasafnsbækur.


bland í poka

teljari

  • 373.229 heimsóknir

dagatal

janúar 2004
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa