Sarpur fyrir 7. janúar, 2004

pantaði mér 3 bækur frá amazon.co.uk fyrir – tja s…

pantaði mér 3 bækur frá amazon.co.uk fyrir – tja svona 4 dögum. komu í gær. amazon bestir! bækurnar komu hingað áður en tilkynningin frá þeim kom, þið vitið, þessi sem stendur – „we thought you’d like to know that your order has been dispatched…“ fyndið. þóttist sko vita að það væri búið að senda þetta af stað. ætla hinsvegar ekki að byrja að lesa bækurnar fyrr en ég er búin með bókasafnsbækurnar sem ég er búin að ætla að lesa svo lengi að ég er búin að framlengja þeim tvisvar!!! en þessi, þessi, og þessi, eru nógu spennandi til að ýta mér í hinar minna spennandi bókasafnsbækur 🙂

tóta víólugeimfari er með þorskaleiga kúla upptalningu hjá sér, kíkið endilega á það!

nú er næstum allt jólaskrautið komið í kassa :-( …

nú er næstum allt jólaskrautið komið í kassa 😦

útiserían eftir og tvær seríur í gluggum, fá að fjúka í kvöld. alltaf jafn tómlegt. en hei, hvenær páskarnir?


bland í poka

teljari

  • 373.229 heimsóknir

dagatal

janúar 2004
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa