ég á nú bara alyndislegasta litla strák í heimi, ó…

ég á nú bara alyndislegasta litla strák í heimi, ójá!

hvað haldið þið að þessi elska hafi sagt í morgun? vaknaði um hálftíuleytið, kominn upp í til mömmu sinnar og pabba og fyrsta sem hann segir er:

mamma! má ég fá bros?

talandi um að bræða hjarta móður sinnar! þriggja og hálfs árs! mamman náttla settist upp og brosti til hans, hann brosti á móti, alsæll.

bestur 🙂

0 Responses to “ég á nú bara alyndislegasta litla strák í heimi, ó…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: