þá er ég búin að lesa fönixregluna á íslensku, var…

þá er ég búin að lesa fönixregluna á íslensku, var reyndar búin með hana á ensku, stuttu eftir að hún kom út, en náði heldur fleiri smáatriðum núna! þetta er tær snilld! ég les bækurnar mínar eiginlega alltaf nokkuð oft (ef mér finnast þær þess virði, þ.e.a.s.) þar sem ég les svo hræðilega hratt að ég missi alltaf af sirka helmingnum. næ að endurnýta bækurnar nokkuð vel, finn alltaf eitthvað nýtt í þeim í hvert skipti sem ég les þær upp á nýtt.

fönixregluna las ég á 9 tímum sl sumar, þurfti svo að skila henni til hallveigar, þar sem þar var biðlisti eftir henni. þannig að ég fann fullt af nýjum hlutum núna 🙂

svo er það bara þriðja bókin um artemis fowl, þegar fífa er búin með hana.

eins og sést, fékk ég engar bækur í jólagjöf (nema grænan kost frá hagkaupum, fljótlesin), þannig að ég ligg í jólagjöfum elstu dótturinnar. er nú samt að hugsa um að kaupa mér da vinci lykilinn á ensku, eftir helgi, úr því engum datt í hug að gefa mér hana!

0 Responses to “þá er ég búin að lesa fönixregluna á íslensku, var…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: