mín búin að bjarga jólastemningunni í húsinu :-) …

mín búin að bjarga jólastemningunni í húsinu 🙂

ég var að vandræðast yfir jólalyktarleysi, mín jólalykt er sko ilmurinn af nýsoðnu rauðkáli. ég er hins vegar ekki með fólk í mat annað kvöld, og ekki með pörusteikina í ár, þannig að eiginlega þurfti ég ekki að sjóða neitt rauðkál. og það gat ég ekki hugsað mér 😦 datt þá í hug að tengdamamma notar yfirleitt rauðkál úr krukku. kveiknar ekki á þessari fínu ljósaperu hjá minni, hringi í tengdó og býðst til að sjóða fyrir hana. boðið var náttúrlega þegið með þökkum. þannig að hér verður sett yfir rauðkál first thing tomorrow! mmm, jól!

0 Responses to “mín búin að bjarga jólastemningunni í húsinu :-) …”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.119 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: