freyja spilaði á tónleikum með sellóhópnum sínum á…

freyja spilaði á tónleikum með sellóhópnum sínum áðan, jólatónleikar suzuki í dag. gekk bara vel hjá henni, sérstaklega miðað við að hún hafði ekki hugmynd um að hún ætti að fara að spila, hvað þá hvaða lög yrðu flutt, fyrr en mamma hennar tók við sér um hádegisbilið og mundi eftir tónleikunum! örnólfur sellóhóptímakennari var ekki búinn að ákveða hvaða lög ætti að spila á tónleikunum þegar hann hitti hópinn síðasta laugardag, síðan lét hann alla krakkana vita hvenær ætti að mæta og hvað ætti að spila, í einkatímunum í vikunni!

nema hvað, freyja er bara ekkert hjá honum í einkatímum, heldur hinum sellókennaranum í skólanum! og gullfiskaminnið í mömmunni slíkt að hún hafði ekki rænu á að hringja og spyrja!

en þessir suzukikrakkar kunna lögin svo vel að þetta var svo sem ekkert vandamál! sá ekki betur að hún ruglaðist ekki neitt!

0 Responses to “freyja spilaði á tónleikum með sellóhópnum sínum á…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: