búin að útsetja alla sálma nema einn
tók mig líka til að gamni mínu og gerði nýja útsetningu af ding dong merrily (hringi klukkurnar/opin standa himins…) með hinum og þessum fiffum! stal einu frá kings’ singers algerlega án þess að skammast mín, en annað í útsetningunni er gersamlega ólíkt! ákvað að nota bara enska textann, þrátt fyrir að til séu ágætir íslenskir textar við lagið, en þar sem ég er mikið að leika mér með ding dong ding-e dong fannst mér enski textinn passa mun betur
verður vonandi hægt að heyra útsetninguna á jólatónleikunum okkar, þann 18. des í fríkirkjunni, plögga meira um það síðar!
0 Responses to “búin að útsetja alla sálma nema einn tók mig lí…”