subbudagur per excellance!
ísskápsaffrysting, alltaf svolítið subb.
brotnaði heil óopnuð rauðvínsediksflaska, ojj!
og sonurinn sullaði úr karamelluíssósuflösku á gólfið
ekki alveg það skemmtilegasta sem ég veit að liggja á hnjánum á gólfinu og þurrka. reyndar er bóndinn vanur að sjá um gólfþvotta en hann var svo „heppinn“ að vera að vinna yfirvinnu í dag, aldrei þessu vant!
fífa söng á fyrstu tónleikunum sínum í graduale pakkanum í gær, bara fínt hjá þeim!
Nýlegar athugasemdir