Sarpur fyrir 21. október, 2003

þá er mín að fara að flikka upp á gömlu góðu sálma…

þá er mín að fara að flikka upp á gömlu góðu sálmana:-)

kammerkór langholtskirkju að fara að syngja sálma inn á plötu og það verður nú að segjast að gömlu útsetningarnar eru orðnar pínu þreyttar! fékk 7 stykki sem ég á að gera eitthvað við, setja flottan undirleik, yfirraddir (sungnar eða spilaðar) eða jafnvel gera alveg nýjar útsetningar! einhver orðinn þreyttur á ástarföður himinhæða???

þorkell fær álíka bunka og ég, og síðan á að nota nokkrar frá mínum gamla bekkjarbróður og jazzista, gunnari gunnarssyni

þetta er reyndar hugmynd komin frá kvartettinum rúdolf, einhverjum virðist hafa litist vel á hugmyndina en viljað fá aðra flytjendur.

hmmm!

en ég hef ekki efni á að segja nei!


bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

október 2003
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa