Sarpur fyrir 1. október, 2003

hjúkkk! búið að redda veseninu með hljómeykisna…

hjúkkk!

búið að redda veseninu með hljómeykisnafnið! (sjá færslu frá 16.9) lilja dögg hringdi í hljómsveitargæjana og þeim kom saman um að þetta gæti valdið misskilningi leiðinlegum. nú heitir grúppan þeirra hljóðlæti! maður verður nú eiginlega að fara að hlusta á þá einhvern tímann!

á sunnudaginn kemur, klukkan 17.00 verður sinfóníu…

á sunnudaginn kemur, klukkan 17.00 verður sinfóníuhljómsveit áhugamanna með tónleika í seltjarnarneskirkju, mælum sterklega með þeim!

á efnisskránni: myrkvi, eftir undirritaða, sinfónía númer sjö eftir sibelius og síðastenekkisíst rókókó tilbrigðin eftir tjækofskí, þar leikur ofurgellan nicole einleik á sellóið sitt!

verður uruglega gaman, alltaf gaman á sá tónleikum!


bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

október 2003
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa