mikið er ég búin að vera að gera ekkert í dag! ka…

mikið er ég búin að vera að gera ekkert í dag! kaplar, bridds, snood og aðrir tölvuleikir rúla! nú þarf ég samt að fara að huga að verkinu fyrir næsta sumar, ég verð staðartónskáld á sumartónleikum í skálholti, gaman!

búin að vera að pæla í textanum, maríuljóðum eftir einar í eydölum, (þann sem samdi ljóðið – nóttin var sú ágæt ein – ) valdi nokkur erindi (20 af 42), byrjuð að gera smá grind, hvaða raddir ég ætla að nota í hvaða erindi og þannig!

kannski maður reyni að nýta morgundaginn betur!

fífa enn lasin, fór í skólann í gær, var svo ómöguleg aftur í morgun, var samt búin að taka panódíl og ætlaði af stað í skólann, litli dugnaðarforkur! ég skipaði henni að vera heima, alveg út í hött að barnið þurfi að dæla í sig verkjalyfjum til að komast í skólann!!! enda svaf hún í 5 tíma streit!!! verður haldið heima á morgun líka!

0 Responses to “mikið er ég búin að vera að gera ekkert í dag! ka…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

september 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: