datt inn um lúguna hjá mér í dag bókin tsatsiki og…

datt inn um lúguna hjá mér í dag bókin tsatsiki og mútta, sænsk barnabók, gleypti hana í mig í dag, algerlega brilljant! jón lárus liggur inni í sófa og les, og hlátrasköllin glymja hér fram til mín! stelpurnar enn ekki búnar að lesa hana, gaman að vita hvort þær ná húmornum!

las líka um daginn milljón holur eftir Louis Sachar, líka óhemju góð

mér finnst alltaf að barnabækur verði að vera þannig að fullorðnir hafi gaman af þeim líka, versta sem ég veit þegar er verið að tala niður til krakkanna!

svona fyrir utan barnabókmenntirnar er ég að gleypa í mig kathy reichs og lisu gardner, báðar góðar! minette walters líka frábær, var að lesa fox evil, brill!

0 Responses to “datt inn um lúguna hjá mér í dag bókin tsatsiki og…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

ágúst 2003
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: