steik, steik, steik! mannasteik úti í garði hjá mér, eða því sem næst! úff. brill að fá svona veður um verslunarmannahelgina. vonandi áframhald á því.
við vestur á morgun, vonandi að umfí mótið verði búið nógu snemma til að við mætum ekki strollunni á leiðinni. reyndar ólíklegt, við tökum baldur (ferju) og þeir sem fara suðurleiðina verða að vera komnir á brjánslæk áður en báturinn kemur. annars fara örugglega flestir hina leiðina, ekki að ég skilji það, maður er amk klukkutíma lengur!!!
bloggfall í tæpar tvær vikur, er ég hrædd um! nema ég setji niður nokkur orð í fyrramálið áður en við leggjum íann!
0 Responses to “steik, steik, steik! mannasteik úti í garði hjá m…”