steik, steik, steik! mannasteik úti í garði hjá m…

steik, steik, steik! mannasteik úti í garði hjá mér, eða því sem næst! úff. brill að fá svona veður um verslunarmannahelgina. vonandi áframhald á því.

við vestur á morgun, vonandi að umfí mótið verði búið nógu snemma til að við mætum ekki strollunni á leiðinni. reyndar ólíklegt, við tökum baldur (ferju) og þeir sem fara suðurleiðina verða að vera komnir á brjánslæk áður en báturinn kemur. annars fara örugglega flestir hina leiðina, ekki að ég skilji það, maður er amk klukkutíma lengur!!!

bloggfall í tæpar tvær vikur, er ég hrædd um! nema ég setji niður nokkur orð í fyrramálið áður en við leggjum íann!

0 Responses to “steik, steik, steik! mannasteik úti í garði hjá m…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 377.785 heimsóknir

dagatal

ágúst 2003
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: