Sarpur fyrir 2. ágúst, 2003

HAAA??? núna eru hlekkirnir komnir á sinn stað …

HAAA???

núna eru hlekkirnir komnir á sinn stað og ég gerði ekki neitt!!!??? blogger mega dularfullur! kannski birtast íslensku stafirnir líka eins og fyrir galdra, annars verð ég bara að þýða þá!

búin að tína fullt fullt af rifsberjum, örugglega …

búin að tína fullt fullt af rifsberjum, örugglega um 4 kíló, sér ekki högg á vatni á runnunum mínum, brjálaðir! ætla að búa til hlaup, en kem ekki nema tveim kílóum í stóra pottinn minn 😦 nenni nú samt ómögulega að sjóða þetta í tvennu lagi! sérstaklega vegna þess að við erum að fara vestur í dýrafjörð á mánudaginn, verðum í burtu í 10 daga. kannski vill hallveig systir fá rifsber!

sund í dag, himneskt

ekki búin að finna út úr því hvers vegna hlekkirnir mínir færðust neðst á síðuna og allir íslensku stafirnir hurfu, grrr!

búin að fá óla bróður til að passa húsið meðan við erum í burtu, eins gott!


bland í poka

teljari

  • 374.188 heimsóknir

dagatal

ágúst 2003
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa