pöntuðum hótel í london í gærkvöldi. verðum á mil…

pöntuðum hótel í london í gærkvöldi. verðum á millennium hotel mayfair , 5stjörnu! aldrei verið á fimmstjörnuhóteli áður á ævinni (að ég held). ef maður fer inn á travelnow.com eða lastminute.com , fær maður upp alveg fáránleg tilboð á hótelum! þetta var sama verð og á einhverjum þriggjastjörnuhótelum sem við sáum líka, tíuþúsundkall nóttin, hreint ekki sem verst! þetta verður svooo gaman!

vorum með afskaplega gamaldags mat, fífa kom með fullt af grænkáli úr skólagarðinum heim, þannig að við ákváðum að hafa grønlangkål eins og amma gerði stundum. ég hef aldrei gert svoleiðis áður, og örugglega ekki borðað síðustu 20 árin. keyptum stórt skinkustykki og höfðum kalda skinku, brúnaðar kartöflur og grønlangkål. þvílíkt gott!!! þetta verður sko örugglega fastur liður á sumrin!

0 Responses to “pöntuðum hótel í london í gærkvöldi. verðum á mil…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.752 heimsóknir

dagatal

júlí 2003
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: