dagurinn í dag var nokkuð pródúktívur! einn disku…

dagurinn í dag var nokkuð pródúktívur! einn diskur hljóðblandaður og smáatriðaskoðaður, fundust nokkur hök og smellir, en komumst fyrir flestallt.

þetta verður flottur diskur, jón nordal klikkar aldrei! bestur! þjóðlagaútsetningarnar eru ekkert smá flottar! þeir sem ekki eru vanir nútímatónlist gætu þurft að hlusta oftar en einu sinni, en venst þvílíkt vel. síðasti diskurinn okkar, lög eftir báru grímsdóttur líka flottur (plögg, plögg!), sú tónlist er hins vegar mun aðgengilegri, sum lögin ættu eiginlega heima á vinsældalistum, þjóðlagastíll, flottir rytmar, dýnamík, gaman!

og svo tökum við oliver upp í nóvember, naumast við dælum út diskunum!

0 Responses to “dagurinn í dag var nokkuð pródúktívur! einn disku…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.752 heimsóknir

dagatal

júlí 2003
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: